mbl | sjónvarp

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Stórkostleg stemning á Króknum (myndskeið)

    ÍÞRÓTTIR  | 21. maí | 19:14 
    Gríðarlega mikill fjöldi var samankominn fyrir utan Síkið á Sauðárkróki til að hita upp fyrir oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar á Íslandsmóti karla í körfubolta í dag.

    Gríðarlega mikill fjöldi var samankominn fyrir utan Síkið á Sauðárkróki til að hita upp fyrir oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar á Íslandsmóti karla í körfubolta í dag.

    Í glampandi sól og 19 gráðum kom fólk sér vel fyrir, hlustaði á fagra sveitatóna og fékk sér veitingar, líka í vökvaformi.

    Blaðamaður og ljósmyndaru mbl.is eru á Sauðárkróki og tóku meðfylgjandi myndband og myndir.

    Veiði
    Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
    Loading