mbl | sjónvarp

Margrét Lára: Hvort sem menn trúa því eða ekki

ÍÞRÓTTIR  | 22. desember | 20:47 
Kjart­an Henry Finn­boga­son og Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir voru gest­ir Hauks Harðar­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um Sport á mánu­dags­kvöld.

Kjart­an Henry Finn­boga­son og Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir voru gest­ir hjá Herði Magnússyni í Vell­in­um á Sím­an­um Sport í kvöld.

„Það er búið að skrúfa frá krananum sem er búinn að vera rígfastur í mjög langan tíma,“ sagði Hörður Magnússon um Gabriel Jesus sem skoraði fyrstu mörk sín í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu í 5:1-sigri liðsins gegn Crystal Palace.

„Hann hefur ekki skorað í deildinni síðan í janúar, hvort sem menn trúa því eða ekki, þessi frábæri leikmaður.

Mér finnst skynsamleg og góð ákvörðun hjá Arteta (knattspyrnustjóra Arsenal) aðbyrja honum í þessum leik. Arteta vildi halda flæðinu gangandi og hann svo sannarlega fékk það til baka með þessari frammistöðu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir meðal ann­ars en umræðuna í heild sinni má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan. 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading