Margrét Kristín Pálsdóttir, tímabundinn lögreglustjóri á Suðurnesjum, er þakklát fyrir það traust sem henni er sýnt með nýju starfi. Hún segir að þegar henni var boðið starfið, og miðað við fjölmiðlaumfjöllun, sé um að ræða áherslubreytingu í takti við stefnu ríkisstjórnar. Meira.
Mikið fjölmenni var við opnun íslenska skálans á 19. alþjóðlegu arkitektasýningu Feneyjatvíæringsins í vikunni en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt.