„Ég er búinn að sjá alla leikina,“ sagði Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, í samtali við mbl.is í hálfleik á leik Íslands og Egyptalands á HM í Zagreb í kvöld.
„Ég myndi segja að halda áfram að spila að spila með sömu skynsemi og liðið gerði í fyrri hálfleik.“
„Stundum finnst mér eins og ég sé með lausnir en ég er hættur og verð að sætta mig við það,“ sagði hann.
Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.