mbl | sjónvarp

Þarf að sætta mig við að vera hættur

ÍÞRÓTTIR  | 22. janúar | 20:27 
„Ég er búinn að sjá alla leikina,“ sagði Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, í samtali við mbl.is í hálfleik á leik Íslands og Egyptalands á HM í Zagreb í kvöld.

„Ég er búinn að sjá alla leikina,“ sagði Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, í samtali við mbl.is í hálfleik á leik Íslands og Egyptalands á HM í Zagreb í kvöld.

„Ég myndi segja að halda áfram að spila að spila með sömu skynsemi og liðið gerði í fyrri hálfleik.“

„Stundum finnst mér eins og ég sé með lausnir en ég er hættur og verð að sætta mig við það,“ sagði hann.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading