Páll Steingrímsson skipstjóri telur að Alþingi Íslendinga þurfi að setja á fót rannsóknarnefnd til þess að fara í saumana á aðkomu Ríkisútvarpsins að hinu svokallaða byrlunarmáli. Málið hófst á vordögum 2021 þegar Páll var fluttur milli heims og…