Eiður: United mun meiri sigurvegari

„Það var boðið upp á frábæra skemmtun,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi eftir jafntefli Liverpool og Manchester United, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn