Sigurmarkið reyndist sjálfsmark (myndskeið)

Chelsea vann endurkomusigur á West Ham United, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Aaron Wan-Bissaka varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem reyndist sigurmark Chelsea.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn