Díana nefnir að margar fjölskyldur eigi erfitt uppdráttar í kringum jólahátíðina þar sem samskiptavandi, áfengi og vímuefni, ofbeldi, fátækt og önnur harmkvæli þvælast fyrir. Í slíkum aðstæðum er ekki einfalt að halda gleðileg jól.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn