Pútín og Kim Jong Un skrifa undir varnarsamning

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skrifað undir gagnkvæman varnarsamning við Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu, en sá síðarnefndi bauð um leið fullan stuðning sinn við innrás Rússa í Úkraínu.

Leita að myndskeiðum

Erlent