Er að kynnast krökkunum og konunni upp á nýtt

„Ég var með samviskubit fyrstu dagana því það eina sem vantaði hjá Víkingi var að geta byrjað að æfa aðeins fyrr á daginn,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir