Gallaþröskuldur annar á Neskaupstað en í Reykjavík

Komi upp leyndur galli í húsnæði í Reykjavík sem kostar 8 milljónir að gera við, er ekki þar með sagt að hann fáist bættur frá seljanda. Það gæti aftur á móti reynst niðurstaðan á Neskaupstað.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti