Sigurður Viðarsson, framkvæmdastjóri Hili á Íslandi, var gestur í viðskiptahluta Dagmála þar sem hann ræddi um starfsemi Hili en einnig um fjármálamarkaðinn og tryggingamarkaðinn en Sigurður starfaði lengi vel sem forstjóri TM og um hríð sem aðstoðarforstjóri Kviku.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn