Tækifæri í lyfjum og tölvuleikjum

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um hugverkageirann, áhrif tæknibreytinga á íslenskan iðnað og áhrif hækkunar veiðigjalda á atvinnugreinar. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins, var gestur þáttarins.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti