Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var meðal annars rætt um umræðuna á Íslandi og hvort hún sé ósanngjörn gagnvart bankarekstri. Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka og gestur þáttarins segir að sér þyki öllum atvinnugreinum hollt að hafa gott aðhald.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn