mbl | sjónvarp

Alltaf gæsahúð (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. janúar | 20:34 
Andrea og Caróla, stuðningskonur íslenska landsliðsins í handbolta, voru brattar þegar þær ræddu við mbl.is í hálfleik í leik Íslands og Egyptalands á HM karla í Zagreb í kvöld.

Andrea og Caróla, stuðningskonur íslenska landsliðsins í handbolta, voru brattar þegar þær ræddu við mbl.is í hálfleik í leik Íslands og Egyptalands á HM karla í Zagreb í kvöld.

Þær eru ýmsu vanar frá stórmótum en fá alltaf gæsahúð þegar þær syngja íslenska þjóðsönginn.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading