mbl | sjónvarp

Mögnuð stund eftir leik (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. janúar | 8:48 
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta fögnuðu vel og innilega eftir að Ísland sigraði Egyptaland á HM karla í gærkvöldi.

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta fögnuðu vel og innilega eftir að Ísland sigraði Egyptaland á HM karla í gærkvöldi.

Eftir leik var lagið Ferðalok sungið í höllinni í Zagreb, eins og hefð er fyrir eftir sigurleiki.

Eyþór Árnason, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, tók meðfylgjandi myndskeið af söng íslensku stuðningsmannanna eftir leik.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading