Manchester United tapaði 2:0 gegn Crystal Palace á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.
Það var markalaust í hálfleik en Jean-Philippe Mateta skoraði bæði mörk Palace í seinni hálfleik.
Svipmyndir úr leiknum má nálgast í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.