Chelsea skoraði fjögur (myndskeið)

Christopher Nkunku, Pedro Neto, Levi Colwill og Marc Cucurella skoruðu allir er Chelsea vann sannfærandi heimasigur á botnliði Southampton, 4:0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn