Fagnaði 118 ára afmælisdeginum með bleikri köku

Suðurafrísk kona fagnaði 118 ára afmæli sínu á föstudag og er því talin vera ein af elstu núlifandi manneskjum heims. Lítil afmælisveisla var haldin á hjúkrunarheimili konunnar í Touws River, um 180 kílómetrum norðaustur af Höfðaborg.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd