Dráp Nasrallah „sögulegur vendipunktur“

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels segir morðið á Hassan Nasrallah, leiðtoga Hisbollah-hryðjuverkasamtakana, vera „sögulegan vendipunkt“. Hann segist hafa fyrirskipað hernum að gera árásina sem leiddi til dauða Nasrallah.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd