Útilokar að gefa eftir landssvæði

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti útilokaði í morgun að gefa eftir nokkuð af úkraínsku landssvæði til Rússlands. Á sama tíma kynnti hann fyrir þinginu svokallaða siguráætlun, sem lengi hefur verið beðið eftir.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd