Leita manna í bílastæðahúsum

Viðbragðsaðilar á Spáni beina sjónum sínum að bílastæðahúsum eftir hamfaraflóð í Valensíahéraði í síðustu viku. Talið er að starfsfólk og viðskiptavinir Aldaia-verslunarmiðstöðvarinnar hafi leitað sér skjóls í bílastæðahúsi miðstöðvarinnar.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd