Jafnt á fyrstu tölum í Bandaríkjunum

Fyrstu kjósendurnir í bandarísku forsetakosningunum hafa greitt atkvæði í smáþorpinu Dixville Notch í New Hamsphire-ríki. Atkvæði féllu jafnt á milli Donalds Trumps og Kamillu Harris, eða þrjú atkvæði hvor.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd