Þúsundir Ísraela mótmæla brottrekstri Gallants

Þúsundir Ísraela mótmæltu því á götum úti í gærkvöldi að Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hefði vikið varnarmálaráðherra landsins úr embætti og kröfðust þess að stjórnvöld gerðu allt sem í þeirra valdi stæði til að flytja heim gísla sem haldið væri á Gasa.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd