Náð meira en 800 ferkílómetrum aftur á sitt vald

Rússland hefur endurheimt 64% af því svæði sem Úkraína tók yfir í gagnárás sinni í Kúrsk-héraði í Rússlandi.

Leita að myndskeiðum

Erlent