Funda með Evrópu og vilja ræða við Bandaríkin

Stjórnvöld í Úkraínu greindu frá því í dag að þau eigi í viðræðum við evrópska bandamenn í dag um hernaðarstuðning. Þau segja jafnframt að þau útiloki ekki frekari samningaviðræður við bandarísk yfirvöld í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjastjórnar um að frysta hernaðarframlög til Úkraínu.

Leita að myndskeiðum

Erlent