Hyggst ná Grænlandi „með einum eða öðrum hætti“

Trump Bandaríkjaforseti hvatti Grænland til að sameinast Bandaríkjunum þegar hann flutti stefnuræðu sínu í gærkvöldi. Hann bætti við að annars myndi hann ná landinu á sitt vald með „með einum eða öðrum hætti“. Dönsk stjórnvöld brugðust skjótt við í dag og sögðu að það kæmi ekki til greina.

Leita að myndskeiðum

Erlent