Selenskí þakkar Frökkum eftir árásir Rússa í nótt

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir að Rússar hafi gert umfangsmiklar árásir á orkuinnviði landsins í nótt. Hann segir í yfirlýsingu að rússneski herinn hafi skotið tæplega 70 flugskeytum á nokkur svæði í landinu og beitt um 200 árásardrónum.

Leita að myndskeiðum

Erlent