Gætu átt yfir höfði sér 25 ára fangelsisvist

Sjö heilbrigðisstarfsmenn koma fyrir rétt á morgun í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, þar sem dómsmál gegn þeim verður tekið fyrir en þau eru grunuð um að eiga aðild að dauða knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona.

Leita að myndskeiðum

Erlent