Grænlendingar vilja ekki fara „úr öskunni í eldinn“

Vilborg Ása Guðjónsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og doktorsnemi í alþjóðasamskiptum, segir meirihluta Grænlendinga styðja sjálfstæði landsins frá Dönum og engan áhuga hafa á að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti taki Græn­land yfir.

Leita að myndskeiðum

Erlent