Boðað til skyndikosninga í Portúgal

Forseti Portúgals hefur boðað til skyndikosninga eftir að Luis Montenegro, forsætisráðherra landsins, sagði af sér vegna ágreinings um hagsmunaárekstra.

Leita að myndskeiðum

Erlent