„Fann vel fyrir stærsta skjálftanum“

Íslendingur sem stundar nám í eldfjallafræði í Napólí á Ítalíu segist hafa fundið vel fyrir jarðskjálftunum sem riðu yfir Napólí-svæðið í nótt en stærsti skjálftinn mældist 4,4 að stærð.

Leita að myndskeiðum

Erlent