Draga vinahittingar og saumaklúbbar úr þér alla orku?

Ragnhildur Bjarkadóttir klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd hjá Auðnast segir að félagsleg heilsa eigi það til að gleymast. Fólk sé með mikið á sinni könnu í áhugamálum og sjálfboðaliðastörfum og gleymir að spyrja hvað veitir þeim raunverulega gleði.

Leita að myndskeiðum

Smartland