Ragnhildur Bjarkadóttir klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd hjá Auðnast segir að félagsleg heilsa eigi það til að gleymast. Fólk sé með mikið á sinni könnu í áhugamálum og sjálfboðaliðastörfum og gleymir að spyrja hvað veitir þeim raunverulega gleði.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn