Benný Sif Ísleifsdóttir hefur hlotið mikla athygli og lof undanfarin ár fyrir skáldsögur sínar um íslenskar alþýðukonur, örlög þeirra, sigra og sorgir. Hansdætur var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins og Gríma fékk Íslensku hljóðbókaverðlaunin.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn