„Það var svolítið rótleysi og það má segja að ég hafi búið við erfiðar heimilisaðstæður. Bæði var móðir mín virkur alkóhólisti en það var líka ofbeldi inni á heimilinu,“ segir Díana Ósk Óskarsdóttir í Dagmálum en hún ákvað að flýja að heiman aðeins 11 ára gömul.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn