„Keflavíkingar voru stórkostlegir og þær áttu alla þessa titla fyllilega skilið,“ sagði Helga Margrét Höskuldsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, í íþróttauppgjöri Dagmála þegar rætt var um kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn