Vilja sjá Elísabetu taka við karla­lands­lið­inu

„Við erum pottþétt að fara enda í einhverjum sextugum Norðmanni eða Svía,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþrótta­blaðamaður á mbl.is og Morg­un­blaðinu, í íþrótta­upp­gjöri Dag­mála þegar rætt var um landsliðsþjálfarastöðuna hjá íslenska karlalandsliðinu.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir