„Hvernig var staðið að þessu var fáránlegt“

„Þetta kom mér ekkert brjálæðislega á óvart,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþrótta­blaðamaður á mbl.is og Morg­un­blaðinu, í íþrótta­upp­gjöri Dag­mála þegar rætt var um kvennalið Vals í fótbolta og fyrrverandi þjálfara liðsins Pétur Pétursson.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir