„Þetta kom mér ekkert brjálæðislega á óvart,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþróttablaðamaður á mbl.is og Morgunblaðinu, í íþróttauppgjöri Dagmála þegar rætt var um kvennalið Vals í fótbolta og fyrrverandi þjálfara liðsins Pétur Pétursson.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn