Arnar fékk skilaboð frá stuðningsmönnum Blika

„Ég hef fengið þvílíkt magn af skilaboðum frá stuðningsmönnum allskonar liða á Íslandi, þar á meðal Breiðabliks,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir