Ísland stendur öðrum þjóðum framar þegar kemur að nýtingu á fiski. Ísland nýtir um það bil 90% af þeim fiski sem hér er veiddur meðan önnur lönd nýta um það bil 40-50% og henda afganginum.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn