Salan á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka mun frestast í ljósi þess að boðað hefur verið til kosninga. Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, segir í viðtali í viðskiptahluta Dagmála það vera miður en er þó bjartsýnn á farsælan endi.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn