Flugstjórarnir Kári Kárason og Arnar Jökull Agnarsson sýndu listir sínar þegar þeir flugu Esjunni, fyrstu Airbus-þotunni í flota Icelandair, tvisvar yfir Reykjavíkurflugvöll áður en lent var á Keflavíkurflugvelli. Gafst þá einstakt tækifæri til að skoða höfuðborgarsvæðið úr lofti.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn