Arion banki tilkynnti á dögunum að bankinn hefði keypt eignastýringarráðgjöfina Arngirmsson Advisors. Gangi kaupin eftir er gert ráð fyrir að eignir í stýringu aukist um 170 milljarða króna. Benedikt Gíslason bankastjóri Arion segir að vinna sé í gangi við að klára kaupin.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn