Mikill tekjuvöxtur hefur verið hjá Verði tryggingarfélagi sem er hluti af samstæðu Arion banka. Spurður í viðskiptahluta Dagmála um hans sýn á stöðu Varðar innan samstæðunnar segir Benedikt Gíslason bankastjóri Arion að bankinn hafi mikla trú á samstarfi banka og tryggingarfélags.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn