Benedikt Gíslason bankastjóri Arion er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Spurður hvort hár verðtryggingarjöfnuður, munurinn á verðtryggðum eignum og skuldum, sé eitthvað sem bankinn hafi áhyggjur af segir Benedikt að það sé áhyggjuefni.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn