Fýsilegt að auka frjálsræðið

Finnbogi Rafn Jónsson framkvæmdastjóri viðskipta hjá Nasdaq Iceland var gestur í viðskiptahluta Dagmála. Spurður hvað stjórnvöld gætu að hans mati gert til að bæta fjárfestaumhverfið hér á landi enn frekar segir Finnbogi að fýsilegt væri að auka frjálsræði í ráðstöfun séreignarsparnaðar.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti