Metur horfurnar góðar

Sig­urður Viðars­son, fram­kvæmda­stjóri Hili á Íslandi, var gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þar sem hann ræddi um starf­semi Hili en einnig um fjár­mála­markaðinn og trygg­inga­markaðinn en Sig­urður starfaði lengi vel sem for­stjóri TM og um hríð sem aðstoðarfor­stjóri Kviku.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti