Verði vandasamt verk

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabank­ans til­kynnti í síðustu viku að stýri­vext­ir yrðu lækkaðir um 50 punkta og standa þeir því nú í 8%. Gest­ir í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una voru þeir Jón Bjarki Bents­son aðal­hag­fræðing­ur Íslands­banka og Valdi­mar Ármann, fjár­fest­ing­ar­stjóri Arctica sjóða.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti