Staðan er að versna

Samtök iðnaðarins kynntu á dögunum skýrslu sem fjallaði um innviðaskuld á Íslandi. Gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna er Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Rætt var um innviðaskuld Íslands, orkumál og fasteignamarkaðinn.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti