„Þetta er stóra málið"

Staða ferðaþjón­ust­unn­ar var til umræðu í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Gest­ur þátt­ar­ins var Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar. Í þætt­in­um var rætt um gang­inn í at­vinnu­grein­inni, skatt­spor grein­ar­inn­ar, stöðu flug­fé­lag­anna og áhrif henn­ar á ferðaþjón­ust­una ásamt fleiru.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti