„Hvort þau séu eitt, tvö eða þrjú er ekki stóra málið. Við búum við það núna að vera með tvö flugfélög sem eru í samkeppni og ég tel að það sé bara jákvætt, bæði fyrir okkur sem neytendur hér á landi og ekki síður fyrir samkeppni á markaðnum um flug til Íslands,“ segir Jóhannes.