Staða ferðaþjónustunnar var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur þáttarins var Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Í þættinum var rætt um ganginn í atvinnugreininni, skattspor greinarinnar, stöðu flugfélaganna og áhrif hennar á ferðaþjónustuna ásamt fleiru.