Íslensk athafnakona fagnaði með Trump í Flórída

Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, var meðal gesta á kosningavöku Donald Trump, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í West Palm Beach í Flórída og deildi meðal annars myndskeiði frá fögnuðinum á Instagram Story.

Leita að myndskeiðum

Fólkið