Varpar ljósi á klæði kvenna við landnám

Óvenjulega vel varðveitt kuml fundust við fornleifauppgröft við bæinn Fjörð í Seyðisfirði. Af mörgum merkisgripum hefur vakið mesta athygli að hluti af kápu eða skikkju konu varðveittist í kumlinu.

Leita að myndskeiðum

Innlent